Dagatal

Dagskrá okt-des 2007.

15. okt.
  • Kosning fulltrúa sveitarinnar á sveitarráðsfund.
  • Smiðjudagsfarar undirbúa för sína.
  • Sala á Dróttskátaeinkennum.
  • Matsferli á stöðu hvers og eins.
  • Allir þurfa að koma með skátaferilskýrslu sína á fundinn. Sjá leiðbeiningar hér.
  • Svara hvort sveitarútilega verður óvissuferð eða ekki.
  • Leiksýning, hvenær förum við. Notið poll hér til hægri.
  • ABC-stuðningur. Fá upplýsingar um það.

19-21. okt.
Smiðjudagar, skráning í gangi. Sjá nánar á www.foringinn.is

22. okt.
  • Undirbúningur fyrir deildarfund.
  • Skipum með okkur verkum.

29. okt.
  • Deildarfundur, Ernir taka á móti Albatross.
  • Sveitarráðsfundur.
  • Gerum ráð fyrir lengri fundi.
  • Undirbúum okkur m.a. annars undir afmælishátíð í Fífunni þann 3. nóvember.
3. nóvember.
100 ára afmælishátíð í Fífunni. Sjá auglýsingu hér.
5. nóv.
Undirbúningur sveitarútilegu 19-18. nóvember.
12. nóv.
Undirbúningur sveitarútilegur 19-18. nóvember.
16-18. nóvember.
Sveitarútilega, óvissuferð eða hvað?
19. nóv.
Bíófundur í skátaheimilinu. Sýnum stórgóðan glæpó, sennilega Köngulóarmanninn 3.
Verður nauðsynlegt þar sem allir verða mjög lúnir eftir útilegu.
26. nóv.
Fjör og stuð.
3. des.
Seinasti fundur fyrir próf.
Jólaball, dagsetning ókunn.
Hjálparstarf kirkjunnar. Við förum, á eftir að fá upplýsingar um það.
SOVÉT í próflok?
Milli jóla og nýárs-útilega. Er að kanna hvort slíkt verður haldið.

Dagskrármótun fyrir næsta starfsár.

Hér fyrir neðan er ágrip af punktum seinasta fundar. Vinnið frekar með það sem þið hafið talað um, útfærið hugmyndir, blandið saman, bætið við og komið orðum að óskum og vilja.

Athugið að við erum enn á hugmyndastiginu og eigum eftir að vinna enn frekar í að búa til góða dagskrá fyrir sveitina.

Hugmyndir og uppástungur af fundi 27. ágúst + nokkuð frá AÞ.

Útilegur, lengri tíma og framandi staðir (nefndir voru: Þingvellir, Jökulheimar, Skaftafell, Þórsmörk
Útilega: Vetrarfrí í Hagaskóla er 1-5. nóv og í Való 27.okt-4. nóv. Löng útilega 1-4. nóv (fimm-sun)?
Tjaldútilega.
Hringvegurinn
Sovét.
Sig/klifur.
Þyngjast
Léttast
Samfélagsaðstoð/hjálparstarf.
Gönguferðir (dagsferðir) um óbyggðir/Rvk, ganga á Landsmót.
Leikhússýning Leg kjósið í skoðanakönnun.
Skíðaferð.
BBQ (í Öskjuhlíðinni)
Sund
Sjósund
Keila.
Grilla sykurpúða.
Rafting, Kajak, Kanó.
Fyrsta hjálp, rötun, kynning á björgunarsveitarstörfum.
Félagsútilega
Landsmót skáta 2008.
Hestar.
Foringjastörf í félaginu.
Bíó.
Árshátíð.
Aðrir viðburðir eins og t.d. Smiðjudagar, námskeið o.s.frv.
Kappát
Vatnsslagur
Skátatroðsla
Lyfjaþróun
Danski kúrinn
Kaffihús
Búa til póstaleik.
Skautar


Pælið, spekúlerið og vinnið áfram í hugmyndum. Næst þegar við hittumst búum við til grind að dagsskrá sveitarinnar og myndum vinnuhópa að verkefnum okkar.

Kv. AÞ